Samgöngur

Leggjum áherslu á fjölbreytta og vistvæna samgöngumáta

Nýtum deilihagkerfið til þess að draga úr umferð og auka búsetugæði

Byggjum sterkar búsetuheildir og öflugar almenningssamgöngur

VG vill byggja upp sterkar búsetuheildir í gegnum skipulag og öflugar almenningssamgöngur. Færum fólk nær hvert öðru, störfum sínum og þjónustu.

Látum deilihagkerfið þjóna fólki en ekki fjármagni